Lítið fallegt prjónasett <3 | Frí uppskrift

Ég fékk mjög skemmtilega beiðni að prjóna litla peysu fyrir babyshower.

Mér fannst ekki nóg að það yrði bara peysa svo ég töfraði fram þetta fallega sett úr Drops Baby Merino garni og guð minn góður hvað þetta garn er mjúkt. Ég versla allt mitt garn í Gallery Spuna bæði útaf verði og gæðum.

ju.jpg

Peysan er æðisleg. Uppskriftin af henni er frí og fæst HÉR.

húfa.jpg

Þetta er kvenfélags uppskriftin. Var ekkert smá fljót að gera hana. Hún er svo falleg og mun hlýja litla kollinum ❤ Uppskriftin er frí HÉR.

jmfe.jpg

Uppskrift af trefli og vettlingum er því miður ekki frí en uppskriftin er í bókinni Klompe Lompe.

Ég mæli svo mikið með Drops Baby Merino sem fæst HÉR. Litirnir eru OF fallegir og þetta garn er svo mjúkt og æðislegt fyrir litla nýfædda kroppa.

Þetta er bara brot af litunum sem til eru. Gangi ykkur vel að prjóna ❤

Þið getið fylgt mér á Instagram hér og svo er ég á Snapchat undir Jorunn09 ❤

-Jórunn María PrjónaMamma

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s