To Rett Sammen | Fallegar prjónauppskriftir

Vá, ég bara verð að segja ykkur frá því sem er á prjónunum hjá mér þessa stundina þar sem að Snapchattið mitt logaði eftir að ég setti inn mynd af peysu sem er á prjónunum mínum.  Að sjálfsögðu er ég með nokkra hluti á prjónunum en það sem stendur uppúr er peysa sem heitir Mini Gulliverjakke.

Ég er ekkert lítið skotin í henni. Ég er að prjóna hana úr Drops Air sem fæst HÉR og er á 25% afslætti þar núna. Guð minn góður þetta garn er bara eitthvað annað. Þetta er mýksta garn sem ég hef prjónað úr. Er svo ánægð með það.

Þessi uppskrift er mjög einföld og skemmtilegt að prjóna hana.

sf.jpg

Ji er til eitthvað krúttlegra en þetta?

Svo er til uppskrift af peysu á fullorðna í stíl sem mér finnst GORGEOUS og hún er næst á dagskrá á mínum prjónum!!!!!

Uppskrift af Mini Gulliver fæst HÉR og uppskrift af Mammas Gulliverjakke fæst HÉR.

to-rett-sammen

Þessar peysur eru tilvaldar í jólapakkann. Um að gera að kaupa sér uppskriftina og nýta sér afsláttinn af garninu hjá Gallery Spuna ❤

To Rett Sammen er einnig með fleiri fallegar uppskriftir eins og t.d. þessar.

eeeffsfsf

Ég er á Snapchat : jorunn09.

Þið getið fylgt mér á Facebook HÉR og séð allar nýjustu færslur og ég set oft inn skemmtilegar myndir ❤

Ykkar PrjónaMamma

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s