Eyrnaslapi lambúshetta

Ég er svo heppin að fá stundum að prufuprjóna fyrir uppáhalds hönnuðinn minn, hana Hlýnu (Dagbjörtu). Uppskriftirnar sem hún gerir eru alltaf að toppa hver aðra.

Ein af mínum uppáhalds í augnablikinu er þessi fallega húfa, Eyrnaslapi. Ég á eftir að gera nokkrar svona fyrir litla vini ❤

Ef það er eitthvað sem er sætt á börnum þá er það húfur með eyrum eða dúskum. Til gamans má geta að þá er hægt að sleppa eyrunum og setja dúsk eða dúska í staðinn og það kemur virkilega vel út.

Garnið sem ég notaði var Drops Lima. En næst ætla ég að prófa Drops Merino Extra Fine sem er aðeins mýkra fyrir krílin.

Uppskriftir frá Hlýnu er hægt að versla HÉR.

Einnig er hægt að fylgja henni á Facebook HÉR og sjá hvað er nýtt á döfinni hjá henni ❤

Þið getið fylgst með mér á instagram undir jorunn09.

-Jórunn Prjónamamma

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s