Heklaður hringtrefill

IMG_0228Þessa dagana er ég öll í heklinu, ég hef prjónað mun meira en tek reglulega hekl syrpur þegar ég þarf aðeins að hvíla mig á prjóninu.

Ég rakst á ótrúlega fljótlegar leiðbeiningar fyrir heklaðan hringtrefil á pinterest, hann væri tilvalið fyrsta verkefni fyrir þá sem langar til að læra að hekla og kemur mjög vel út. Ég heklaði trefil fyrir son minn og stefni á að hekla einn fyrir mig líka. Þessi uppskrift hentar mér sérstaklega vel þar sem ég týni öllu og glataði til dæmis tveimur treflum seinasta vetur, það er fínt að geta gert nýjan jafnóðum. Ég notaði bulky lopa frá Álafoss í verkefnið sem ég átti inní skáp.

IMG_0230

Smellið hér til að skoða uppskrift af barnatrefli og hér til að skoða uppskrift af fullorðins trefli. Ég byrjaði með 34 loftlykkjur í treflinum hans og stærðin passar honum mjög vel.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s