Um PrjónaMömmu

Jórunn heiti ég og er 24.ára gömum PrjónaMamma.

Ég byrjaði að prjóna þegar ég var lítil en sýndi handavinnu mun meiri áhuga þegar ég var 17.ára og byrjaði að prjóna peysur og fleira.

Amma hefur verið mín stoð og stytta og er alltaf tilbúin til að hjálpa mér þegar vandamálin eru til staðar.

Ég á eina litla stelpu sem heitir Saga Ísabella og er fædd 27.ágúst 2015.

Á þessa síðu mun ég birta alls konar færslur og hugmyndir er varða prjónaskap og bara því sem mér dettur í hug.

Þið getið fylgst með mér HÉR á Facebook. Þar mun ég setja alls konar myndir, hugmyndir og færslur.

 

Hlakka til að sýna ykkur meira ❤